mánudagur, mars 21, 2005
Daginn eftir kakkalakkann...
var mer allri lokid. Eg var buin ad pakka nidur i huganum og bruna ut a flugvoll thegar eg loksins roadi mig. Ja, thad sem fyllti maelinn thann daginn var mus sem gekk yfir eldhusgolfid eins og ekkert vaeri ad thvi. Fallegi frumskogurinn i bakgardinum minum er sem sagt vidbjodslegur dyragardur. Oll ogedsleg dyr i heiminum bua thar. Eg get lifad med kongulom og jafnvel kakkalokkum en eg get alls ekki umborid mys. Thad skal tekid fram ad thad er ekkert skitugt herna. Vaska alltaf upp strax o.s.frv. og a fostudaginn komu meir ad segja tvaer galvaskar konur og thrifu allt. Thegar musin sast dreif eg mig ut i bud og keypti musagildru og kakkalakkaeitur. Musagildran er mjog nytiskuleg, musin a ad fara inn i holu og tha lokast gildran og madur ser aldrei musina. Gildran er enntha tom og eg vona bara ad musin hafi farid aftur i frumskoginn.
Af kakkalakkanum er hins vegar annad hvort ekkert ad fretta (thad er ad hann bui einhvers stadar i holu hamingjusamur med fjolskyldunni) eda tha ad hann se latinn. Okezie nadi nefnilega einum i eldhusinu um daginn.
Vid forum a rugby leik a laugardaginn. Thad var bara mjog gaman. Eg skildi kannski ekkert alltaf hvad var ad gerast og er ekki enn buin ad na rangstodureglunni en thetta var bara hin besta skemmtun. Thad eru tvaer gerdir af rugby, rugby league og rugby union (baedi i UK og her). Eg hef aldrei nad muninum en hins vegar var eg farin ad skilja ameriskan fotbolta agaetlega thegar thvi timabili lauk. Svo nu er eg algjorlega ruglud a thessu ollu saman.
Nu svo a fostudagskvoldi for eg a stelpudjamm med stelpunum i vinnunni hja Okezie. Thad var bara helv. gaman. Vid forum a vietnamiskan veitingastad og bordudum yfir okkur og drukkum fullt af hvitvini. Svo langadi einhverja i is svo vid brutumst inn i apotekid en af einhverjum astaedum selja thau is. Reyndar selja thau t.d. lika afriskar trommur.
Ja, eg er sem sagt buin ad na mer eftir musarsjokkid og bid bara eftir thvi ad fara til Cobar sem a vist ad hafa minna af thessum kvikindum.
|
Af kakkalakkanum er hins vegar annad hvort ekkert ad fretta (thad er ad hann bui einhvers stadar i holu hamingjusamur med fjolskyldunni) eda tha ad hann se latinn. Okezie nadi nefnilega einum i eldhusinu um daginn.
Vid forum a rugby leik a laugardaginn. Thad var bara mjog gaman. Eg skildi kannski ekkert alltaf hvad var ad gerast og er ekki enn buin ad na rangstodureglunni en thetta var bara hin besta skemmtun. Thad eru tvaer gerdir af rugby, rugby league og rugby union (baedi i UK og her). Eg hef aldrei nad muninum en hins vegar var eg farin ad skilja ameriskan fotbolta agaetlega thegar thvi timabili lauk. Svo nu er eg algjorlega ruglud a thessu ollu saman.
Nu svo a fostudagskvoldi for eg a stelpudjamm med stelpunum i vinnunni hja Okezie. Thad var bara helv. gaman. Vid forum a vietnamiskan veitingastad og bordudum yfir okkur og drukkum fullt af hvitvini. Svo langadi einhverja i is svo vid brutumst inn i apotekid en af einhverjum astaedum selja thau is. Reyndar selja thau t.d. lika afriskar trommur.
Ja, eg er sem sagt buin ad na mer eftir musarsjokkid og bid bara eftir thvi ad fara til Cobar sem a vist ad hafa minna af thessum kvikindum.