Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

fimmtudagur, mars 10, 2005

 

Aftur i loftid

Einn eigenda apoteksins er flugmadur og i fyrramalid forum vid i flug med honum. Thad verdur spennandi. Eg held ad vid munum fljuga eitthvad med strondinni og svona. Veit svosem ekki meir. Er med vaegan kvida, hef ekki flogid i rellu sidan eg haetti lifi minu med Villa vimu fra Bakka til Eyja. Thad skal tekid fram ad eg for naudug viljug.

Vitid thid um einhvern sem hefur lesid DaVinci Code og Angels and Demons a einni viku? Eg var einmitt ad klara A&D og hun er bara eiginlega alveg eins og DaVinci. God sem sagt. Thad er s.s. brjalad ad gera hja mer sem "Lady of Leisure". Ekki mikid ad fretta af solbrunku. Bara sma rodi kominn a bringuna. Kenni vorn numer 30 um, kemst greinilega ekkert i gegn!

Eg er buin ad gefast upp a hotmailinu minu og aetla nu ad flytja mig yfir a yahoo. Their sem ekki fa post fra mer a naestu klukkutimum gefi sig fram, treysti ekki a ad hafa allar addressur rettar.

Jaeja, aetla ad taka gominn med klornum ur munninum a mer svo eg endi ekki eins og Ross. Loksins buin ad finna hvitunarefni sem virkar.

Endilega kommenta svo, veitir ekki af felagsskapnum fra ykkur thessa dagana.

Comments:
Ertu búin að skipta um e-mail addressu, fékk ekki póst frá þér. Hvaða hvítunarefni er það, segirðu?

Luv, Una
 
Ég fékk ekki póst frá einu frænkunni sem ég á í Ástralíu :) Flott að geta séð hvað er um að vera hjá þér með svo lítilli fyrirhöfn. Bið að heilsa Okezie... Kv. Inga Hanna frænka
 
Hæ, eru einhver plön um hvað þú ætlar að gera af þér þarna úti eða? Og svo er emailið mitt erla@gallup.is :) Svo mæli ég með www.haloscan.com fyrir commentin, þetta er drulluleiðinlegt commentakerfi hér! Erla.
 
Þórhildur mín! Ég var búin að kommenta fullt og allt náttúrulega rosa fyndið um að þú hefðir sett sólarvörn á tennurnar til að þær væru í stíl við húðina og bla bla..en gat ekki publishað því vegna þess að bloggið mitt er í fokki...hvað er málið að geta ekki kommentað anonymous hérna á bloggið hjá þér...núna er ég að stelast til að kommenta héðan frá Hröbbu...svo ef þú vilt fleiri komment frá mér, verður þú að breyta kommentakerfinu...vá hvað eru mörg komment í því!!!
Matta
 
Hvitunarefnid er whiteglow una min, made in australia eins og allt her.
Inga Hanna thu verdur ad senda mer emailid thitt!
Erla og Matta, eg er ekkert bloggnord svo eg kann ekkert svona, skal samt fara inn a thessa haloscan og sja hvort eg redda thessu.
Flugid var frabaert og mer vard hugsad til thin Osk thegar their voru ad bulla vid fustjorana.
eg aetla ad halda afram ad berjast vid kongulaernar, hitt er verra ad eg er buin ad sja nokkra kakkalakka og thad brakar of mikid i theim til ad thad se haegt ad drepa tha. vaknadi snogglega i morgun thegar eg aetladi a kloid og sa einn hlaupa hratt.
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?